Sjúkraþjálfari er það rang nefni?

Heiti sjúkraþjálfara þekkja flestir hér á Íslandi en það er samt spurning hvort sjúkraþjálfari sé rangnefni yfir það sem við sem störfum í þessari grein erum að gera. Hugsanlega væri réttast að kalla starfsheitið: Stoðkerfisfræðingur þar sem við erum að vinna með stoðkerfið og þeir sem hafa sérmenntun í faginu væru þá sérfræðingar í stoðkerfinu.