Brjósklosfyrirlestur sem var haldinn 8. mars 2012

Farið var yfir ýmis atriði tengt hryggþófaröskun/brjóskloseinkenna.

Meðal annars:

  • algengi bakverkja
  • útskýringar á „anatomiu“ hryggsúlunnar.
  • útskýringar á Hryggþófaröskun/brjósklos: m.a. Samsetning hryggþófans, einkenni, batahorfur, áhættuþættir, sjálfshjálp, meðferð sjúkraþjálfara.