Höfuðverkur er algengur
og er talið að allt að 70-80% fólks fái höfuðverki einhverntímann á lífsleiðinni. Algengustu ástæður höfuðverks eru:
a) spennuhöfuðverkur sem má rekja til einkenna frá vöðvakerfinu,
b) höfuðverkur sem má rekja til einkenna frá efstu hálsliðum (C1-C2)
c) migrenishöfuðverkur sem má rekja til að talið er til æðakerfisins.
d) óljósar ástæður sem þurfa frekari athygli og frekari skoðunar.