Brjósklos

Fimmtudaginn 16 maí 2013 var haldinnfyrirlestur um hryggþófaröskun/brjósklos í Klínik Sjúkraþjálfun. Það var fámennt en góðmennt á fyrirlestrinum. Þar var farið yfir mörg mikilvæg atriði. meðal annars: -Algengi bakverkja. -Anatomia hryggsúlunnar. -Útskýring á hugtökum hryggþófaröskun og brjósklos. -Samsetning hryggþófans -Einkenni -Batahorfur -Áhættuþættir -Sjálfshjálp -Meðferð sjúkraþjálfara Hvetjum þá sem hafa áhuga á slíkri fræðslu að skrá sig á næsta fyrirlestur sem verður haldin í haust.